Sannfærð um að hinir seku verði sóttir til saka Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segist sannfærð um að Rússar verði sóttir til saka vegna stríðsglæpa. Það sagði hún í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og sagði hún einnig að fregnir af ódæðum rússneskra hermanna í norðurhluta Úkraínu muni hafa áhrif á viðhorf umheimsins gagnvart innrásinni. 4.4.2022 18:53
Helmingurinn ánægður með framlagið til Eurovision Helmingur Íslendinga segist ánægður með framlag okkar til Eurovision þetta árið. Það er samkvæmt könnum sem Prósent framkvæmdi nýverið en einungis tuttugu prósent sögðu óánægð. 4.4.2022 17:42
Sandkassinn tekur á því í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í Apex Legendds í kvöld. Þá ætla þeir mögulega einnig að kíkja smá á Trine. 3.4.2022 19:39
Vaktin: Tvö þúsund manns komust frá Mariupol Eldur geisar á olíubirgðastöð í Belgorod í Rússlandi en ríkisstjórinn á svæðinu segir úkraínskar herþyrlur hafa flogið yfir landamærin og ráðist á stöðina. Úkraínuher hefur ekki tjáð sig um ásakanirnar. 1.4.2022 16:30
Segir að Kína muni ekki reisa herstöð á Salómonseyjum Ráðamenn á Salómonseyjum segja að Kína verði ekki leyft að reisa herstöð þar. Það er þrátt fyrir að ríkin ætli sér að skrifa undir varnarsáttmála. Yfirvöld í Ástralíu og Bandaríkjunum hafa áhyggjur af því að sáttmálinn feli í sér aukin umsvif Kínverja á eyjunum sem eru hernaðarlega mikilvægar. 1.4.2022 10:31
Vaktin: Selenskí segir rússneska herinn hörfa frá norðurhluta Úkraínu Rússar hafa heitið því að opna „mannúðarhlið“ frá Maríupól í dag. Að sögn varaforsætsiráðherra Úkraínu hefur röð hópferðabifreiða lagt af stað til borgarinnar til að freista þess að koma íbúum burt. 31.3.2022 23:27
Gameveran tekur á móti Shady Love Marín Eydal eða Gameveran mun fá Shady Love eða Hilmar í heimsókn til sín í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að berjast fyrir lífum sínum í Dead by Daylight. 31.3.2022 20:31
Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 31.3.2022 13:56
Bein útsending: Málþing um bætta orkunýtingu í byggingum Nú stendur yfir málþing Veitna og Grænni byggð um það hvernig bæta orkunýtingu í byggingum. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinni útsendingu hér að neðan. 31.3.2022 10:07
Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Nú styttist óðfluga í sveitarstjórnarkosningar og Vísir stendur sem fyrr fyrir Oddvitaáskoruninni. Oddvitar um allt land eiga þess kost að kynna sig fyrir landsmönnum áður en gengið verður til kosninga þann 14. maí. 31.3.2022 09:00