Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. 31.8.2022 22:45
Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31.8.2022 22:20
Enginn skoraði fleiri mörk í fyrstu fimm leikjum sínum en Håland Erling Braut Håland skoraði þrennu í stórsigri Englandsmeistara Manchester City á nýliðum Nottingham Forest. Håland hefur nú skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjunum sínum í deildinni en það er met. 31.8.2022 22:00
Öruggt hjá PSG í Toulouse Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 3-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.8.2022 21:31
Carvalho tryggði Liverpool sigur með síðustu spyrnu leiksins Liverpool vann hádramatískan sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Liverpool í vil en Newcastle var yfir í hálfleik. 31.8.2022 21:15
Allt jafnt í Lundúnaslagnum West Ham United og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.8.2022 21:05
Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. 31.8.2022 20:55
Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. 31.8.2022 20:45
Martinelli sá til þess að Skytturnar eru enn með fullt hús stiga Gabriel Martinelli skoraði það sem reyndist sigurmark Arsenal er Aston Villa mætti á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 og lærisveinar Mikel Arteta enn með fullt hús stiga. 31.8.2022 20:30
Håland skoraði þrjú í fyrri hálfleik er Man City rótburstaði nýliðana Englandsmeistarar Manchester City rótburstuðu nýliða Nottingham Forest er liðin mættust á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Lokatölur 6-0 eftir að Erling Braut Håland sá til þess að heimamenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 31.8.2022 20:20