„Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. 3.9.2022 14:30
Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. 3.9.2022 14:01
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3.9.2022 13:35
Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. 3.9.2022 13:01
Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. 3.9.2022 12:01
„Verð ekkert kominn fyrr út á völl þó ég sé leiður eða reiður“ Þrátt fyrir að axlarbrotna er hann fékk tækifæri í byrjunarliði norska stórliðsins Rosenborgar þá er Kristall Máni Ingason nokkuð brattur og segist ekki þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Vísir heyrði í honum hljóðið en meiðslin hefðu vart geta komið á verri tíma. 1.9.2022 09:00
Ronaldo vildi Maguire á bekkinn The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn. 1.9.2022 07:01
Dagskráin í dag: Golf, Serie A og Gameveran Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls bjóðum við upp á fimm beinar útsendingar. 1.9.2022 06:00
Helstu félagaskipti kvöldsins: Dest til AC Milan, Alfreð til Lyngby og Chelsea í leit að leikmönnum Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu knattspyrnudeildum Evrópu lokar á morgun og enn er fjöldi liða í leit að nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá helstu félagaskipti kvöldsins sem og háværustu orðrómana. 31.8.2022 23:30
Bestu mörkin: Geta Dagný, Gunnhildur Yrsa og Sara Björk spilað saman á miðjunni? „Er pláss fyrir þessar þrjár „kanónur“ á miðjunni? Eru þær of líkar eða hvað finnst ykkur,“ spurði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, sérfræðinga sína í síðasta þætti er miðja íslenska landsliðsins var rædd. 31.8.2022 23:01