„Fyrir okkur er þetta miklu stærra verkefni en fótboltaverslun“ Nýrri knattspyrnuverslun sem helguð er fótboltakonum er ætlað að breyta viðhorfum í samfélaginu. Hún opnar á þriðjudaginn kemur, 1. nóvember, og er staðsett í Faxafeni 10. Heimavöllurinn byrjaði sem vefverslun árið 2020 en hefur vaxið hratt síðan og mun opna í Faxafeni eftir helgi. 31.10.2022 07:01
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, spennandi leikur í Hafnafirði, Rómverjar og Seinni bylgjan Það er spennandi mánudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 31.10.2022 06:00
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR. 30.10.2022 23:31
„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. 30.10.2022 23:00
Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. 30.10.2022 22:31
Verstappen setti met í Mexíkó Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. 30.10.2022 22:15
Messías skoraði en meistararnir töpuðu AC Milan tapaði óvænt 2-1 á útivelli fyrir Torino í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2022 22:01
„Virðist ekkert vera sérstakur skotmaður“ Frammistaða Antonio Keyshawn Woods í tapi Tindastóls á Egilsstöðum í Subway deild karla í körfubolta á dögunum var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Teitur Örlygsson telur leikmanninn einfaldlega ekki vera það góðan skotmann. 30.10.2022 21:46
Dagný skoraði en Skytturnar höfðu betur Dagný Brynjarsdóttir getur ekki hætt að skora um þessar mundir en því miður dugði það ekki til sigurs í kvöld þar sem West Ham United mátti þola tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. 30.10.2022 20:45
Arteta hrósaði „þroskuðum“ Nelson eftir stórsigurinn á Forest Topplið Arsenal fór illa með nýliða Nottingham Forest í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0 þar sem Reiss Nelson af öllum mönnum átti leik lífs síns. Mikel Arteta, þjálfari toppliðsins, var einkar ánægður með hinn 22 ára gamla Nelson að leik loknum. 30.10.2022 20:01