„Alltaf gaman að spila á móti einhverjum sem maður þekkir“ Þó Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård séu sænskir meistarar og tímabilinu í Svíþjóð sé lokið þá getur hún ekki leyft sér að slaka á þar sem Meistaradeild Evrópu er í fullum gangi. Þar er Rosengård í riðli með Íslendingaliði Bayern München, stórliði Barcelona og Benfica. 6.11.2022 09:46
Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. 6.11.2022 09:01
„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila saman“ Farið var yfir slaka frammistöðu KR gegn Hetti á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi á föstudaginn var. Brynjar Þór Björnsson, fyrrverandi leikmaður KR og margfaldur Íslandsmeistari, segir að það sé eins og leikmönnum finnist ekki gaman að spila saman. 6.11.2022 08:01
„Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. 6.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það má segja að um sé að ræða sunnudag til sælu á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar eru á dagskrá. 6.11.2022 06:00
Körfuboltakvöld um tilþrif umferðarinnar: „Þetta er svo … mmm mmm“ Að venju valdi Körfuboltakvöld bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Að þessu sinni voru tíu bestu tilþrifin valin, þau má öll sjá hér að neðan. 5.11.2022 23:30
„Erum staðráðnir í að spila góðan leik og ná í úrslit“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Sádi-Arabíu ytra í vináttulandsleik á morgun klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, hefur lagt nokkur orð í belg um mótherja morgundagsins. 5.11.2022 23:01
Barcelona á toppinn eftir sigur í kveðjuleik Pique Gerard Pique var í byrjunarliði Barcelona í síðasta skipti þegar Börsungar unnu 2-0 sigur á Almería. Þetta var hans síðasti leikur í treyju Barcelona. Með sigrinum fór Barcelona upp fyrir Spánarmeistara Real Madríd og trónir nú á toppi deildarinnar. 5.11.2022 22:31
Napoli búið að vinna níu leiki í röð | Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi fyrir AC Milan Napoli vann góðan 2-1 sigur á Atalanta í toppslag Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í fótbolta í kvöld. Napoli hefur nú unnið níu leiki í röð. Mikael Egill Ellertsson spilaði 20 mínútur þegar Spezia tapaði naumlega 2-1 fyrir AC Milan á San Siro. 5.11.2022 22:00
Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. 5.11.2022 21:30