Holland sökkti Senegal undir lok leiks Senegal mætir til leiks á HM án stórstjörnu sínar Sadio Mane og fyrsti leikurinn er á móti gríðarlega sterku liði Hollands sem er til alls líklegt á heimsmestaramótinu. 21.11.2022 18:00
Hannes Þór um endinn á Hlíðarenda: „Ég fékk aldrei neinar skýringar á þessu“ Hannes Þór Halldórsson, einn besti markvörður Íslandssögunnar, lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna fyrr á þessu ári. Hann fór yfir endalok ferilsins, sem fór með hann frá Breiðholti til Aserbaísjan, í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark. 19.11.2022 08:01
„Það þarf því ekki að koma á óvart ef tónninn breytist þegar mótið hefst fyrir alvöru“ Opnunarleikur HM verður leikur Katar og Ekvador. Talið er að þúsundir farandverkamanna hafi látist í aðdraganda mótsins þar sem spilling og mannréttindabrot hafa verið ofarlega á baugi. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi við Stöð 2 og Vísi um mótið. 19.11.2022 07:01
Dagskráin í dag: Olís deild karla og kvenna, NBA, golf og Counter-Strike Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru tíu beinar útsendingar á dagskrá. 19.11.2022 06:01
„Væri miklu auðveldara fyrir þessa aðila sem eru úti að hundsa opnunarhátíðina og leikinn“ „Ég las frétt í morgun að knattspyrnuforystan, íslenska, væri að fara til Katar í boði FIFA til að taka þátt í ráðstefnu og myndi vera á opnunarhátíðinni og leiknum á sunnudaginn. Það væri miklu auðveldara fyrir þessa aðila sem eru úti að hundsa opnunarhátíðina og leikinn.“ 18.11.2022 23:30
Lokasóknin um upprisu Buccaneers: „Hann neitar að deyja þessi gæi“ „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers - og Tom Brady, hver væri MVP [verðmætasti leikmaðurinn] og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum. 18.11.2022 23:01
Bandaríkin ekki lengur best í heimi | Besta lið heims mætir í Laugardalshöll á næsta ári Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið á toppi heimslista FIBA, alþjóða körfuknattleikssambandsins frá því sambandið gaf fyrst út listann fyrir nærri tveimur áratugum. Liðið sem nú trónir á heimslistanum mætir í Laugardalshöll í febrúar á næsta ári. 18.11.2022 22:30
Oddur og Daníel Þór á toppnum í Þýskalandi Íslendingarlið Balingen-Weilstetten er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir þriggja marka útisigur á Lübbecke, lokatölur 23-26. Þeir Oddur Gretarsson og Daníel Þór Ingason leika með Balingen. 18.11.2022 22:01
Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. 18.11.2022 21:00
Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 200 metra skriðsundi í 25 metra laug í dag. 18.11.2022 20:31