„Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8.12.2022 09:00
Dagskráin í dag: FA bikarinn, körfubolti og golf Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 8.12.2022 06:02
Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. 7.12.2022 22:45
Glódís Perla og stöllur hennar í Bayern fyrstar til að leggja Barcelona að velli Bayern München gerði sér lítið fyrir og vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta tap Barcelona á leiktíðinni, í öllum keppnum. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern að venju. 7.12.2022 22:20
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu hjá Magdeburg Íslenska tvíeykið var einfaldlega óstöðvandi þegar Magdeburg lagði Danmerkurmeistara GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta með tveggja marka mun, 36-43. Samtals skoruðu Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson 19 mörk og gáfu 7 stoðsendingar. 7.12.2022 21:50
María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool. 7.12.2022 21:05
Brassar líklegastir til að vinna HM Tölfræðiveitan Gracenote hefur haldið utan um líklegasta sigurvegarann frá því ljóst var hvaða þjóðir myndu keppa á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Þegar komið er að átta liða úrslitum keppninnar er Brasilía sú þjóð sem er talin líklegust til afreka. 7.12.2022 20:30
Cloé skoraði tvö í sigri Benfica á Rosengård Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld tvö af þremur mörkum Benfica í 3-1 útisigri á Guðrúnu Arnarsdóttur og stöllum hennar í Rosengård þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 7.12.2022 19:45
Myndband: Haukur fór að því virtist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Neðst í fréttinni má sjá myndband af atvikinu. 7.12.2022 19:21
Nýliðar HK sækja liðsstyrk til Eyja HK hefur sótt sinn fyrsta leikmann fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Sá heitir Atli Hrafn Andrason og kemur frá ÍBV. 7.12.2022 19:00