Keflavík áfram á toppnum og Njarðvík valtaði yfir Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 22:45 Aliyah A'taeya Collier átti góðan leik að venju fyrir Njarðvík. Vísir/Bára Dröfn Keflavík vann 12 stiga sigur á ÍR þegar liðin mættust í Breiðholti í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 63-75. Þá vann Njarðvík stórsigur á Breiðabliki, lokatölur í Kópavogi 76-100. Topplið Keflavíkur gerði góða ferð í Breiðholtið í kvöld en fyrir fram var talið að gestirnir myndu vinna stórsigur. Mögulega var tapið gegn Val í síðustu umferð enn að pirra þær en Keflavík gekk illa að hrista ÍR af sér. Munurinn jókst þó hægt og bítandi eftir því sem leið á leikinn og þegar tíminn rann út í fjórða leikhluta var munurinn kominn upp í 12 stig, lokatölur 63-75. Greeta Uprusvar stigahæst hjá ÍR með 19 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 21 stig í liði Keflavíkur og tók 7 fráköst. Breiðablik átti ekki viðreisnar von gegn Njarðvík í Smáranum í kvöld. Gestirnir skoruðu 33 stig gegn aðeins 17 hjá Blikum og gerðu svo gott sem út um leikinn þá og þegar. Fór það svo að Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 76-100. Sanja Orozovic var stigahæst í lið Breiðabliks með 25 stig. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 22 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þá var Isabella Ósk Sigurðardóttir drjúg gegn sínu gamla félagi, hún skoraði 17 stig og tók 12 fráköst. Staðan í deildinni er þannig að Keflavík og Haukar eru á toppnum með 20 stig. Þar á eftir kemur Valur með 18 og svo Njarðvík með 16 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 8 stig, Breiðablik 4 og ÍR er enn án stiga. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur 7. desember 2022 23:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. 7. desember 2022 20:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Topplið Keflavíkur gerði góða ferð í Breiðholtið í kvöld en fyrir fram var talið að gestirnir myndu vinna stórsigur. Mögulega var tapið gegn Val í síðustu umferð enn að pirra þær en Keflavík gekk illa að hrista ÍR af sér. Munurinn jókst þó hægt og bítandi eftir því sem leið á leikinn og þegar tíminn rann út í fjórða leikhluta var munurinn kominn upp í 12 stig, lokatölur 63-75. Greeta Uprusvar stigahæst hjá ÍR með 19 stig ásamt því að taka 8 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 21 stig í liði Keflavíkur og tók 7 fráköst. Breiðablik átti ekki viðreisnar von gegn Njarðvík í Smáranum í kvöld. Gestirnir skoruðu 33 stig gegn aðeins 17 hjá Blikum og gerðu svo gott sem út um leikinn þá og þegar. Fór það svo að Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 76-100. Sanja Orozovic var stigahæst í lið Breiðabliks með 25 stig. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 22 stig ásamt því að taka 10 fráköst. Þá var Isabella Ósk Sigurðardóttir drjúg gegn sínu gamla félagi, hún skoraði 17 stig og tók 12 fráköst. Staðan í deildinni er þannig að Keflavík og Haukar eru á toppnum með 20 stig. Þar á eftir kemur Valur með 18 og svo Njarðvík með 16 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 8 stig, Breiðablik 4 og ÍR er enn án stiga.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur 7. desember 2022 23:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. 7. desember 2022 20:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Fjölnir 92-77 | Haukar ekki í neinum vandræðum Haukar unnu flottan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld; 92-77 voru lokatölurnar í Ólafssal. Sigurinn þýðir að Haukar halda í við topplið Keflavíkur 7. desember 2022 23:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-63 | Valskonur áfram á sigurbraut Valur vann sterkan sigur á Grindavík í 12. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 73-63 heimaliðinu í vil sem eltir þannig Keflavík og Hauka eins og skugginn. 7. desember 2022 20:00