Körfuboltakvöld um Kára Jónsson: „Einn af okkar allra bestu leikmönnum“ Farið var yfir gæðin sem Kári Jónsson, leikstjórnandi Íslandsmeistara Vals í körfubolta, í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 11.12.2022 12:45
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11.12.2022 12:02
Southgate þarf tíma til að ákveða framtíð sína Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segist þurfa tíma til að ákveða framtíð sína en lið hans datt út gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. 11.12.2022 11:30
Karólína Lea loks að snúa til baka: „Andlega hef ég aldrei verið betri“ Eftir að hafa verið meidd í alltof langan tíma og spilað í gegnum téð meiðsli á Evrópumótinu síðasta sumar varð landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir að taka sér dágóða pásu frá fótbolta en hún er loks byrjuð að æfa aftur og stefnir á að geta byrjað að spila á fullu með Bayern München fyrr heldur en seinna. 11.12.2022 10:46
Aftur geta Króatar gert hið ómögulega Annað heimsmeistaramótið í röð er karlalandsliðið Króatíu komið í undanúrslit. Fyrir þjóð sem telur rétt tæplega fjórar milljónir er um magnað afrek að ræða. 11.12.2022 10:00
Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks 11.12.2022 09:31
Van Gaal endanlega hættur í fótbolta Louis Van Gaal er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins og í fótbolta yfir höfuð. Þetta staðfesti hann eftir súrt tap Hollands gegn Argentínu í 8-liða úrslitum HM sem fer fram í Katar. 10.12.2022 22:32
ÍBV ekki í vandræðum með HK | KA/Þór með góðan sigur ÍBV vann 11 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 31-20. Þá vann KA/Þór góðan sigur á Stjörnunni, lokatölur 21-18. 10.12.2022 18:45
Alexandra skoraði tvö í stórsigri Alexandra Jóhannsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðný Árnadóttir voru allar í sigurliðum í Serie A, úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Ítalíu, í dag. Það sem meira er, Alexandra skoraði tvö mörk í 4-0 stórsigri Fiorentina. 10.12.2022 16:30
Þægilegt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.12.2022 15:31