Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. 15.12.2022 19:30
KSÍ breytir leyfiskerfinu: Félög í efstu deild karla verða að vera með kvennalið Knattspyrnusamband Íslands hefur samþykkt breytingu á leyfiskerfi sambandsins sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verða að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna. 15.12.2022 18:35
Jónatan mun hætta með KA að tímabilinu loknu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun segja starfi sínu lausu þegar tímabilinu lýkur í vor. 15.12.2022 16:30
„Þetta var okkar leið og hún svínvirkaði“ Birkir Már Sævarsson var sóknarþenkjandi bakvörður áður en það komst í tísku. Hann reynir að taka hvern leik eins og hann kemur, sama hvort það sé gegn Leikni R. í Breiðholti eða Lionel Messi og félögum í Argentínu. 15.12.2022 09:00
Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. 15.12.2022 07:01
Dagskráin í dag: Allt undir í Vesturbænum og Þorlákshöfn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Tveir stórleikir í Subway deild karla í körfubolta og Tilþrifin að þeim loknu. Þá er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá sem og Blast Premier 2022. 15.12.2022 06:00
Benedikt Gunnar óbrotinn Benedikt Gunnar Óskarsson meiddist í blálokin á leik Vals og Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi, þriðjudag. Óttast var að leikmaðurinn gæti verið ristarbrotinn en svo er ekki. 14.12.2022 23:31
Völva Seinni bylgjunnar: „Verða rosalega tæpir en munu ekki komast í úrslitakeppnina“ Það gerðist margt og mikið í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, Jói Kling, mætti á svæðið og spáði fyrir um hvað myndi gerast í Olís deild karla eftir áramót. 14.12.2022 22:30
Ótrúlegur sigur Vals | Keflavík vann í Grindavík Valur vann hreint út sagt ótrúlegan sigur á Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 63-122 í Grafarvogi í kvöld. Þá vann Keflavík góðan sigur á Grindavík. 14.12.2022 21:30
Frakkland í úrslit á nýjan leik Ríkjandi heimsmeistarar Frakklands eru komnir í úrslit heimsmeistaramótsins í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Frakkland lagði spútniklið Marokkó 2-0 í undanúrslitum. 14.12.2022 21:00