Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lampard vill að leik­menn Chelsea fari í grunninn

Frank Lampard var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir sanngjarnt tap Chelsea á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Hann vill að sýnir leikmenn fari í grunninn og geri einföldu hluti fótboltans betur.

Ten Hag eftir hörmu­legan endi: „Ekki skemmti­legt kvöld“

Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög ósáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir að hans menn höfðu glutrað niður tveggja marka forystu gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu.

Fær sex leikja bann fyrir að skalla stjóra erki­fjendanna

Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic, í viðureign liðanna undir lok síðasta mánaðar.

Sjá meira