Lampard vill að leikmenn Chelsea fari í grunninn Frank Lampard var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir sanngjarnt tap Chelsea á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Hann vill að sýnir leikmenn fari í grunninn og geri einföldu hluti fótboltans betur. 15.4.2023 20:07
Dramatískur sigur Man United sem skreið í úrslitaleikinn Manchester United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir dramatískan 3-2 sigur á Brighton & Hove Albion. 15.4.2023 19:21
Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. 15.4.2023 19:01
Jón Dagur skoraði í stórsigri | Patrik Sigurður hélt hreinu Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Leuven og lagði upp það fjórða í 4-0 útisigri á Oostende í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu í sigri Viking í Noregi. 15.4.2023 18:30
Meistararnir gengu frá Leicester í fyrri hálfleik og setja pressu á Skytturnar Manchester City vann 3-1 sigur á Leicester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.4.2023 18:25
Kalmar á toppinn eftir sigur á meisturum Häcken | Hákon Rafn hélt hreinu í stórsigri Hákon Rafn Valdimarsson spilaði allan leikinn í 5-0 sigri Elfsborg á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það gerði Davíð Kristján Ólafsson einnig í óvæntum 3-1 útisigri Kalmar á meisturum Häcken. 15.4.2023 17:32
Ten Hag eftir hörmulegan endi: „Ekki skemmtilegt kvöld“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög ósáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir að hans menn höfðu glutrað niður tveggja marka forystu gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. 14.4.2023 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, NBA, Serie A og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á stórleik í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta, tvo leiki í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, tvo leiki í NBA deildinni í körfubolta og margt fleira. 14.4.2023 06:01
Fær sex leikja bann fyrir að skalla stjóra erkifjendanna Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic, í viðureign liðanna undir lok síðasta mánaðar. 13.4.2023 23:30
Framherji Fram frá næstu mánuði Bestu deildarlið Fram hefur orðið fyrir miklu áfalli en framherjinn Jannik Pohl er meiddur og verður frá næstu mánuðina. 13.4.2023 22:30