Kalmar á toppinn eftir sigur á meisturum Häcken | Hákon Rafn hélt hreinu í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2023 17:32 Davíð Kristján er kominn á toppinn í Svíþjóð. Kalmar Hákon Rafn Valdimarsson spilaði allan leikinn í 5-0 sigri Elfsborg á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það gerði Davíð Kristján Ólafsson einnig í óvæntum 3-1 útisigri Kalmar á meisturum Häcken. Elfsborg gerði svo gott sem út um leikinn á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Staðan var þá orðin 2-0 og þannig var hún enn þegar Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af varamannabekk Elfsborg eftir hálftíma leik. Í upphafi síðari hálfleiks bættu heimamenn við tveimur mörkum og kláruðu dæmið eftir rúma klukkustund. Lokatölur 5-0 og Elfsborg komið á blað í sænsku deildinni. Årets första segersång var det ja _________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/6Hl5PQClEz— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) April 15, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan tímann á bekknum þegar Häcken tapaði nokkuð óvænt fyrir Kalmar á heimavelli. Davíð Kristján stóð vaktina í vinstri bakverði Kalmar og nældi sér í gult spjald á 26. mínútu. Kalmar fer með sigrinum upp í toppsæti deildarinnar með 6 stig að loknum 3 leikjum. Häcken er í 2. sæti með jafn mörg stig á meðan Elfsborg er í 4. sæti með 4 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira
Elfsborg gerði svo gott sem út um leikinn á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Staðan var þá orðin 2-0 og þannig var hún enn þegar Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af varamannabekk Elfsborg eftir hálftíma leik. Í upphafi síðari hálfleiks bættu heimamenn við tveimur mörkum og kláruðu dæmið eftir rúma klukkustund. Lokatölur 5-0 og Elfsborg komið á blað í sænsku deildinni. Årets första segersång var det ja _________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/6Hl5PQClEz— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) April 15, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan tímann á bekknum þegar Häcken tapaði nokkuð óvænt fyrir Kalmar á heimavelli. Davíð Kristján stóð vaktina í vinstri bakverði Kalmar og nældi sér í gult spjald á 26. mínútu. Kalmar fer með sigrinum upp í toppsæti deildarinnar með 6 stig að loknum 3 leikjum. Häcken er í 2. sæti með jafn mörg stig á meðan Elfsborg er í 4. sæti með 4 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira