Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. 13.5.2023 17:30
Southampton fallið | Forest náði í stig á Brúnni Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Fulham. Þá náði Nottingham Forest í dýrmætt 2-2 jafntefli gegn Chelsea og Crystal Palace vann 2-0 sigur á Bournemouth. 13.5.2023 16:31
Håland og Kerr best að mati íþróttablaðamanna Erling Braut Håland, framherji Manchester City, og Sam Kerr, framherji Chelsea, voru valin bestu leikmenn tímabilsins af íþróttablaðamönnum á Englandi. 12.5.2023 17:00
Handboltahjónin á Selfossi aftur til heimalandsins Hjónin Karolis Stropus og Roberta Stropé hafa ákveðið að flytja heim til Litáen og munu því ekki leika með Selfossi á næstu leiktíð eftir tvö ár hjá félaginu. Raunar ætla þau bæði að leggja skóna á hilluna. 12.5.2023 16:00
„Það er eiginlega ólýsanlegt hvað þetta er gaman“ „Bara vel held ég, við mættum ekki alveg nógu klárir í leik tvö og held að menn séu spenntir að mæta í fulla Origo-höll og jafnvel sýna betri leik heldur en síðast,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, um leikinn gegn Val í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. 12.5.2023 12:00
„Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. 12.5.2023 10:01
Sannfærður um Carrick hafi það sem þarf til að stýra Man United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, telur nær öruggt að Michael Carrick – fyrrum aðstoðarmaður Solskjær – muni stýra Man United einn daginn. 11.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Torínó og Mosfellsbæ Það er nóg af stórleikjum á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Juventus mætir Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á meðan Afturelding mætir Haukum í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. 11.5.2023 06:01
Fyrirliðinn staðfestir brottför sína Sergio Busquets, fyrirliði spænska Barcelona, hefur staðfest að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. 10.5.2023 23:30
„Spilað yfir 250 leiki og mér líður eins og helmingurinn af þeim sé á móti Ungverjalandi“ „Skemmtilegur riðill, alvöru þjóðir og þjóðir sem við þekkjum vel,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins, eftir að dregið var í riðla á EM 2024 í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. 10.5.2023 23:01