Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. 8.7.2023 16:45
Mark Hlínar dugði ekki til sigurs Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Uppsala á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá lék Valgeir Lunddal Friðriksson allan leikinn með Häcken þegar liðið vann AIK á útivelli. 8.7.2023 15:01
Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. 8.7.2023 07:00
Dagskráin í dag: Bestu deildirnar allt í öllu Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Segja má að Bestu deildirnar í knattspyrnu eigi hug okkar allan í dag. 8.7.2023 06:00
Man United íhugar að lána Greenwood til Ítalíu Það virðist sem enska knattspyrnufélagið Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atalanta um að lána Mason Greenwood þangað út komandi tímabil. Sá hefur ekki spilað fyrir Man United síðan þann 22. janúar á síðasta ári vegna gruns um líkamlegt sem og kynferðisofbeldi. 7.7.2023 23:31
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7.7.2023 22:47
Skagamenn klifra upp töfluna ÍA vann Njarðvík 2-1 í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá vann Afturelding öruggan 4-1 sigur á nýliðum Ægis í Þorlákshöfn. 7.7.2023 21:31
Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. 7.7.2023 20:31
Fram fær markvörð frá Val Andrea Gunnlaugsdóttir hefur samið við Fram og mun leika með liðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Frá þessu greindi Fram á föstudag. 7.7.2023 19:00
Spánverjar gengu frá Grikkjum strax í upphafi Spánn átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Grikkland að velli í Evrópumóti U-19 ára landsliða karla í knattspyrnu, lokatölur 5-0. Bæði þessi lið leika með Íslandi í riðli en íslensku strákarnir mæta Noregi klukkan 19.00 í kvöld. Verður leikurinn í beinni textalýsingu hér á Vísi. 7.7.2023 18:00