Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bayern kom til baka gegn Gladbach

Þýskalandsmeistarar Bayern München komu til baka og unnu nauman 2-1 sigur á Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fergu­son sökkti New­cast­le

Evan Ferguson skoraði þrennu þegar Brighton & Hove Albion lagði Newcastle United 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengju­deildunum

ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni.

Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoð­sendingu Arons

Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark.

Sjáðu þegar Belling­ham bjargaði Real enn og aftur

Jude Bellingham bjargaði Real Madríd þegar liðið lagði Getafe 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Skoraði hann sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

Altay fyllir skarð Hender­son á Old Traf­ford

Markvörðurinn Altay Bayındır er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Hann skrifar undir samning til ársins 2027 með möguleika á árs framlengingu.

Sjá meira