Var spurður út í varnarlínuna en fór að lýsa leið sinni í vinnuna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur vakið mikla athygli fyrir undarlegt svar sitt á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins. 3.9.2023 08:00
Segir dómarastéttina ósátta með sýndarmennsku KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fór nýverið af stað með herferð þar sem markmiðið er að þjálfarar, leikmenn og stuðningsfólk beri meiri virðingu fyrir dómurum landsins. Það virðist ekki sem sú herferð sé að ganga nægilega vel. 3.9.2023 07:01
Dagskráin í dag: Lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Þar á meðal er lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 3.9.2023 06:01
„Fótbolti snýst um að gera ekki mistök“ „Við erum svekktir því gerðum allt til að ná í önnur úrslit en fótbolti snýst um að gera ekki mistök. Við gerðum ein og okkur var refsað,“ sagði Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.9.2023 23:30
Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. 2.9.2023 23:00
Skoraði tuttugu stig á innan við fjórum mínútum Jordan Clarkson fór hreinlega á kostum þegar Filipseyjar unnu Kína á HM í körfubolta fyrr í dag. Alls skoraði hann 34 stig, þar af 20 á rétt innan við fjögurra mínútna kafla. 2.9.2023 22:31
Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag. 2.9.2023 22:00
„Við verðum bara betri“ Erling Braut Håland skoraði þrennu í 5-1 sigri Englandsmeistara Manchester City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann segir að lið sitt verði bara betra þegar fram líði stundir. 2.9.2023 21:31
Lazio með óvæntan sigur á meisturunum Lazio vann óvæntan 2-1 útisigur á Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. 2.9.2023 20:50
„Helsti styrkleiki Gylfa er að hann gerir leikmennina í kringum sig betri“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, vill ekki gera of miklar kröfur til nýs leikmanns liðsins – Gylfa Þórs Sigurðssonar. Hann þekkir þó gæði hans og er fullviss um að hann reynist liðinu vel. 2.9.2023 20:00