Var spurður út í varnarlínuna en fór að lýsa leið sinni í vinnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2023 08:00 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. Vísir/Getty Images Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur vakið mikla athygli fyrir undarlegt svar sitt á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins. Arteta og lærisveinar hans mæta Manchester United í stórleik helgarinnar á Englandi. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Arteta spurður út í varnarleik sinna manna og liðsuppstillingu en hún er töluvert breytt frá því á síðustu leiktíð þegar vörn liðsins virtist órjúfanleg. Hann var spurður hvort það gæti verið að sama vörn og stóð sig vel á síðustu leiktíð myndi byrja gegn Man United. Arteta byrjaði á því að segja að hann hefði breytt hlutunum í góðgerðarskildinum gegn Manchester City og þar hefðu verið 43 mismunandi uppstillingar (e. structure). What was Mikel Arteta talking about?! Never seen a press conference answer like it pic.twitter.com/T6oBSTkFrV— Match of the Day (@BBCMOTD) September 2, 2023 Í kjölfarið ákvað Arteta að lýsa leið sinni á æfingasvæði Arsenal. Sjón er sögu ríkari en myndband af einræðu þjálfarans má sjá hér að ofan. Þar fer hann yfir hvernig hann þarf stundum að skafa af framrúðunni því það er kalt klukkan sex á morgnanna, hvernig hann breytir leiðinni ef hann fer af stað eftir klukkan sjö og hvað gerist ef hann er með sprungið dekk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Arteta og lærisveinar hans mæta Manchester United í stórleik helgarinnar á Englandi. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Arteta spurður út í varnarleik sinna manna og liðsuppstillingu en hún er töluvert breytt frá því á síðustu leiktíð þegar vörn liðsins virtist órjúfanleg. Hann var spurður hvort það gæti verið að sama vörn og stóð sig vel á síðustu leiktíð myndi byrja gegn Man United. Arteta byrjaði á því að segja að hann hefði breytt hlutunum í góðgerðarskildinum gegn Manchester City og þar hefðu verið 43 mismunandi uppstillingar (e. structure). What was Mikel Arteta talking about?! Never seen a press conference answer like it pic.twitter.com/T6oBSTkFrV— Match of the Day (@BBCMOTD) September 2, 2023 Í kjölfarið ákvað Arteta að lýsa leið sinni á æfingasvæði Arsenal. Sjón er sögu ríkari en myndband af einræðu þjálfarans má sjá hér að ofan. Þar fer hann yfir hvernig hann þarf stundum að skafa af framrúðunni því það er kalt klukkan sex á morgnanna, hvernig hann breytir leiðinni ef hann fer af stað eftir klukkan sjö og hvað gerist ef hann er með sprungið dekk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira