Kim og Beckham sögð vera að stinga saman nefjum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og Odell Beckham Jr., leikmaður Baltimore Ravens í NFL-deildinni, eru sögð vera stinga saman nefjum. 21.9.2023 07:30
Nýliðar Snæfells sækja liðsstyrk til Svíþjóðar Hin sænska Mammusu Secka mun leika með Snæfelli í Subway deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Snæfell er nýliði í deildinni. 19.9.2023 16:46
Framlengdi í sumar en er nú látinn taka poka sinn 74 ára gamall Neil Warnock mun stíga til hliðar sem þjálfari Huddersfield Town eftir leikinn gegn Stoke City í ensku B-deildinni í knattspyrnu annað kvöld. Hinn 74 ára gamli Warnock framlengdi veru sína hjá Huddersfield í sumar eftir að halda liðinu uppi en hefur ákveðið að nú sé nóg komið. 19.9.2023 15:00
Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. 19.9.2023 14:15
Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. 19.9.2023 12:45
„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. 19.9.2023 11:31
Gylfi Þór gæti spilað á föstudaginn Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik síðan 2021 á föstudagskvöld þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.9.2023 10:30
Markvörðurinn bjargaði stigi í blálokin og draumurinn lifir Íslendingalið Öster í sænsku B-deildinni í fótbolta náði í stig gegn Västerås SK á heimavelli í gærkvöld þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að markvörður Öster skoraði jöfnunarmark í 96. mínútu leiksins. 19.9.2023 09:30
Ítreka að verkfallið standi þó þær hafi verið valdar í komandi verkefni Landsliðshópur spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir komandi verkefni inniheldur fimmtán leikmenn sem hafa gefið út að þær séu í verkfalli vegna vinnubragða spænska knattspyrnusambandsins. Þær ítreka að þær séu í verkfalli og muni ekki spila. 19.9.2023 09:01
Schmeichel ekki hrifinn af hugmyndafræði Arteta þegar kemur að markvörðum Peter Schmeichel, margfaldur Englandsmeistari með Manchester United og Evrópumeistari með Danmörku, er ekki hrifinn af uppátæki Mikel Arteta, þjálfara Arsenal. Hann vill deila spilatíma markvarða sinna og jafnvel skipta um markvörð í miðjum leik þó ekkert ami að þeim sem er inn á. 19.9.2023 08:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent