„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19.9.2023 08:00
Ótrúlegar viðtökur þegar Ronaldo og Al Nassr mættu til Íran Í kvöld mætast Al Nassr og heimamenn í Persepolis frá Íran í Meistaradeild Asíu í knattspyrnu. Viðtökurnar sem Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr fengu voru hreint út sagt ótrúlegar. 19.9.2023 07:00
Dagskráin í dag: Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fer af stað Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu fer af stað með pompi og prakt í kvöld. Fjöldi leikja er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 19.9.2023 06:00
„Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. 18.9.2023 23:31
Newcastle braut reglur UEFA Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. 18.9.2023 23:00
Ótrúleg tölfræði Brighton síðan De Zerbi tók við Brighton & Hove Albion batt enda á gott heimavallargengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðin mættust á Old Trafford um liðna helgi. Brighton hefur byrjað tímabilið einkar vel en gengi liðsins undir stjórn Roberto de Zerbi hefur verið magnað. 18.9.2023 21:45
Jóhann Berg og félagar komnir á blað en enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í Skíriskógi í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.9.2023 20:45
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. 18.9.2023 20:00
Löwen með þægilegan sigur á Erlangen Rhein-Neckar Löwen vann öruggan tíu marka sigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-24, í kvöld. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni eftir þrjá leiki. 18.9.2023 19:10
Marlena Radziszewska hljóp rúma 250 kílómetra og sigraði Bakgarðshlaupið 2023 Marlena Radziszewska kom, sá og sigraði Bakgarðshlaupið árið 2023. Hún hljóp alls 38 hringi eða um 254,6 kílómetra. 18.9.2023 18:16
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent