Magdeburg ekki í vandræðum í Sádi-Arabíu Ríkjandi heimsmeistarar Magdeburgar hófu titilvörn sína með öruggum sigri en liðið er nú statt á heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta sem fram fer í Dammam í Sádi-Arabíu. 7.11.2023 18:45
Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. 3.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Refirnir hans Maresca, íshokkí og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. 3.11.2023 06:00
Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. 2.11.2023 23:00
Ljósleiðaradeildin: Ármann hafði betur gegn Ten5ion Ármann og Ten5ion mættust á Ancient í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Stilltu leikmenn Ten5ion sér upp í sókn í fyrri hálfleik. 2.11.2023 22:45
Toppliðið marði Stjörnuna í spennutrylli Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24. 2.11.2023 22:31
Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. 2.11.2023 21:36
Mögulega á leið úr Mosfellsbæ til Porto Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, er á óskalista portúgalska liðsins Porto. Hann gæti orðið leikmaður liðsins fyrr en seinna. 2.11.2023 20:30
Pirraður út í RedBull orðróm Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. 2.11.2023 20:01
Mikael skoraði og lagði upp í öruggum bikarsigri AGF flaug örugglega inn í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Ishöj. Mikael Neville Anderson skoraði eitt og lagði upp annað. 2.11.2023 19:35