Ljósleiðaradeildin: Ármann hafði betur gegn Ten5ion Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 22:45 Ármann nældi í góðan sigur. Ljósleiðaradeildin Ármann og Ten5ion mættust á Ancient í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Stilltu leikmenn Ten5ion sér upp í sókn í fyrri hálfleik. Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti
Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti