Ljósleiðaradeildin: Ármann hafði betur gegn Ten5ion Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 22:45 Ármann nældi í góðan sigur. Ljósleiðaradeildin Ármann og Ten5ion mættust á Ancient í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Stilltu leikmenn Ten5ion sér upp í sókn í fyrri hálfleik. Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira