Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­lendinga­lið Mag­deburgar á toppinn

Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Þrír sendir heim fyrir leikinn mikil­væga gegn Mol­dóvu

Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot.

Segir James ó­stöðvandi í þessum ham og lét svo rétt­hafa heyra það

Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, sparaði ekki stóru orðin um Lauren James eftir 5-1 sigur liðsins á Liverpool. Þá lét hún stjórnendur efstu deildar kvenna í Englandi sem og sjónvarpsréttahafa heyra það en leikurinn var sá þriðji á aðeins sex dögum hjá Chelsea.

Ramos veitti Shakiru verð­laun fyrir lagið sem gagn­rýnir Piqu­e

Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið.

Sjá meira