Man City fór með sigur af hólmi á Old Trafford Nágrannarnir og fjendurnir í Manchester United og City mættust í stórleik ensku úrvalsdeildar kvenna á Old Trafford í dag. Gestirnir fóru með 3-1 sigur af hólmi. 19.11.2023 18:46
Tryggvi Snær og félagar hentu frá sér unnum leik Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik undir körfunni þegar Bilbao tókst á einhvern undraverðan hátt að tapa fyrir Joventut á útivelli í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. 19.11.2023 18:30
Íslendingalið Magdeburgar á toppinn Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni. 19.11.2023 18:00
Þrír sendir heim fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot. 19.11.2023 17:49
Segir James óstöðvandi í þessum ham og lét svo rétthafa heyra það Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, sparaði ekki stóru orðin um Lauren James eftir 5-1 sigur liðsins á Liverpool. Þá lét hún stjórnendur efstu deildar kvenna í Englandi sem og sjónvarpsréttahafa heyra það en leikurinn var sá þriðji á aðeins sex dögum hjá Chelsea. 19.11.2023 16:46
Ungverjaland og Serbía á EM Ungverjaland og Serbía eru komin á Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. 19.11.2023 16:11
Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. 19.11.2023 08:00
Ramos veitti Shakiru verðlaun fyrir lagið sem gagnrýnir Pique Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið. 19.11.2023 07:02
Dagskráin í dag: Ísland mætir Portúgal ytra, Formúla í Vegas og margt fleira Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 19.11.2023 06:01
Vinícius Júnior frá keppni þangað til á næsta ári Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, verður frá keppni þangað til á næsta ári eftir að meiðast á læri í 2-1 tapi Brasilíu gegn Kólumbíu. 18.11.2023 23:00