Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frakkar skoruðu fjór­tán og settu met

Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París.

Viktor Gísli öflugur í sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Elvar Már öflugur í sigri

Elvar Már Friðriksson átti góðan leik þegar PAOK lagði Aris í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzin­gen

Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Króatar nálgast sæti á EM 2024

Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu.

Grát­legt tap hjá ís­lensku strákunum

Íslenska U-19 ára landslið drengja mátti þola naumt 1-0 tap gegn Frakklandi í undankeppni EM. Sigurmark Frakklands kom mínútu fyrir lok venjulegs leiktíma.

ÍBV lagði Fram og Haukar kjöldr­ógu ÍH

Báðum af leikjum dagsins í Powerade-bikar karla í handbolta er nú lokið. ÍBV lagði Fram með fjögurra marka mun í Vestmannaeyjum og Haukar kjöldrógu ÍH.

Reggístrákarnir hans Heimis í brekku

Kanada lagði Jamaíka 2-1 í fyrri leik þjóðanna í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku. Sigurvegari einvígisins fer á Suður-Ameríkukeppnina (Copa América) næsta sumar.

Sjá meira