Lærisveinar Guðmundar upp í annað sæti Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lyfti sér í dag upp í 2. sæti deildarinnar með góðum útisigri á Bjerringbro/Silkeborg. 18.11.2023 16:45
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18.11.2023 16:00
James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. 18.11.2023 15:31
Ratcliffe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum. 17.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Skiptiborðið, undankeppni EM og golf Að venju er nóg um að vera í dag á rásum Stöðvar 2 Sport. 17.11.2023 04:00
Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. 16.11.2023 23:30
Þór og Young Prodigies komnir í undanúrslit Þórsarar og Young Prodigies báru sigur úr býtum er liðin mættu Ármanni og FH í undankeppni BLAST fyrr í kvöld. 16.11.2023 23:11
Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 16.11.2023 23:01
Portúgal skoraði aðeins tvö í Liechtenstein Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Þá fór Lúxemborg létt með Bosníu-Hersegóvínu. 16.11.2023 22:46
Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. 16.11.2023 22:21