Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Læri­sveinar Guð­mundar upp í annað sæti

Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lyfti sér í dag upp í 2. sæti deildarinnar með góðum útisigri á Bjerringbro/Silkeborg.

Wa­les mis­steig sig í Armeníu

Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag.

James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liver­pool

Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt.

Ratclif­fe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex

Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum.

Sjá meira