Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Telur Ís­land geta byggt á þessu fyrir mögu­legt um­spil

„Við höfum verið að reyna mismunandi hluti en ég tel okkur hafa fundið kerfið og hvernig við viljum spila,“ sagði Åge Hareide eftir 2-0 tap Íslands gegn Portúgal í lokaleik þjóðanna í undankeppni EM karla í knattspyrnu.

„Þurfum að halda í það sem við erum góðir í“

„Mér fannst þetta mjög fínt, vörðumst vel og vorum þéttir,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, varnarmaður Íslands, um 2-0 tap liðsins gegn Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Þrátt fyrir tap sagði Guðlaugur Victor að það væru nokkrir ljósir punktar í frammistöðu kvöldsins.

Bayern aftur á toppinn

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu.

Sjá meira