Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 20:50 Hákon Rafn og Cristiano Ronaldo í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023
Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30