Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 20:50 Hákon Rafn og Cristiano Ronaldo í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023
Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30