Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Celtic og Antwerp enn á án sigurs

Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Blikar mæta Mac­cabi Tel Aviv á Kópa­vogs­velli

Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu mun fara fram á Kópavogsvelli. Líkt og aðrir heimaleikir Breiðabliks átti leikurinn að fara fram á Laugardalsvelli en vetur konungur hefur sett strik í reikninginn.

Vill að Sun Jun-ho verði leystur úr haldi

Hinn þýski Jürgen Klinsmann, þjálfari Suður-Kóreu í knattspyrnu, hefur óskað eftir því að leikmaðurinn Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Kínverja fyrir jól en leikmanninum hefur verið haldið þar í landi frá því síðasta sumar.

Dag­skráin í dag: Grinda­vík spilar ná­granna­slag í Smáranum

Grindavík mætir Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í dag. Leikurinn fer fram í Smáranum þar sem um er að ræða heimaleik Grindavíkur en liðið getur augljóslega ekki spilað í Grindavík. Þá er margt fleira á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Kerr með þrennu í sigri Chelsea

Sam Kerr skoraði þrennu þegar Chelsea lagði París FC í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá vann AS Roma 3-0 sigur á Ajax.

Sjá meira