Stjarnan heldur í við toppliðin Stjarnan lagði Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 94-88. 28.11.2023 20:51
Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28.11.2023 20:10
Blikar mæta Maccabi Tel Aviv á Kópavogsvelli Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu mun fara fram á Kópavogsvelli. Líkt og aðrir heimaleikir Breiðabliks átti leikurinn að fara fram á Laugardalsvelli en vetur konungur hefur sett strik í reikninginn. 28.11.2023 19:42
Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. 28.11.2023 19:31
Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný. 28.11.2023 19:16
Fyrrum lið Calloway ósátt með brotthvarf hans Körfuknattleiksfélagið KB Peja frá Kósovó er allt annað en sátt með Jacob Calloway, fyrrverandi leikmann Vals, en hann ku vera að semja við Íslandsmeistara Tindastóls. 28.11.2023 18:44
Miðjumaðurinn frá keppni þangað til á nýju ári Fábio Vieira, miðjumaður enska toppliðsins Arsenal, verður frá keppni þangað til á næsta ári. Þetta staðfesti Mikel Arteta, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi í dag. 28.11.2023 18:00
Vill að Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Hinn þýski Jürgen Klinsmann, þjálfari Suður-Kóreu í knattspyrnu, hefur óskað eftir því að leikmaðurinn Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Kínverja fyrir jól en leikmanninum hefur verið haldið þar í landi frá því síðasta sumar. 24.11.2023 06:32
Dagskráin í dag: Grindavík spilar nágrannaslag í Smáranum Grindavík mætir Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í dag. Leikurinn fer fram í Smáranum þar sem um er að ræða heimaleik Grindavíkur en liðið getur augljóslega ekki spilað í Grindavík. Þá er margt fleira á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 24.11.2023 06:00
Kerr með þrennu í sigri Chelsea Sam Kerr skoraði þrennu þegar Chelsea lagði París FC í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá vann AS Roma 3-0 sigur á Ajax. 23.11.2023 21:59