Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikael ber af í þremur töl­fræði­þáttum

Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF.

Þjálfari FCK orðaður við Ajax

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda.

Sex marka tap gegn Pól­landi

Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta.

Rændur í miðjum flutningum

Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim.

Sjá meira