Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. 23.11.2023 21:36
Viggó frábær þegar Leipzig náði í stig Viggó Kristjánsson var magnaður í jafntefli Leipzig og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.11.2023 20:17
Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. 23.11.2023 20:01
Ómar Ingi og Bjarki Már jafnir að stigum í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, samherjar í íslenska landsliðinu í handbolta, eru jafnir að stigum í Meistaradeild Evrópu eftir sigra Magdeburg og Veszprém í kvöld. Kielce, lið Hauks Þrastarsonar, fagnaði einnig sigri. 23.11.2023 19:31
Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. 23.11.2023 19:01
Þjálfari FCK orðaður við Ajax Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda. 23.11.2023 18:15
Sex marka tap gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta. 23.11.2023 17:40
Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. 21.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Grindavík í Garðabæ, Lokasóknin, Körfuboltakvöld Extra og pílukast Það er nóg um að vera á þessum þægilega þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. 21.11.2023 06:01
Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. 20.11.2023 23:30