Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“

Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins.

Svona gæti umspilið fyrir EM litið út

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu.

Tékk­neskur sigur og Ís­land í um­spil um sæti á EM

Tékkland vann Moldóvu 3-0 í úrslitaleik um sæti á EM karla í knattspyrnu sumarið 2024. Leikurinn skipti öllu máli fyrir okkur Íslendinga því sigur Tékka þýðir að Ísland fer í umspilið um sæti á mótinu.

Edda fylgir Nik í Kópa­voginn

Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík.

Dönsku strákarnir á toppinn

Danmörk lagði Wales 2-1 í I-riðli undankeppni EM U-21 árs landsliða drengja í kvöld. Það þýðir að bæði Danmörk og Wales eru með átta stig en Ísland er í 3. sæti með sex.

Elvar frá­bær í nokkuð ó­væntum sigri

Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar.

Men­dy stefnir Man City

Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári.

Töpuðu einnig 2-0 gegn Portúgal

Landslið stúlkna 15 ára og yngri mátti þola 2-0 tap gegn Portúgal í þróunarmóti UEFA sem nú fer fram í Portúgal. 

Sjá meira