„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20.11.2023 23:01
Svona gæti umspilið fyrir EM litið út Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu. 20.11.2023 22:25
Ítalía á EM | Kane bjargaði stigi í Norður-Makedóníu Ítalía er komið á EM 2024 í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Úkraínu. Þá kom Harry Kane af bekknum og bjargaði stigi í Norður-Makedóníu. 20.11.2023 21:55
Tékkneskur sigur og Ísland í umspil um sæti á EM Tékkland vann Moldóvu 3-0 í úrslitaleik um sæti á EM karla í knattspyrnu sumarið 2024. Leikurinn skipti öllu máli fyrir okkur Íslendinga því sigur Tékka þýðir að Ísland fer í umspilið um sæti á mótinu. 20.11.2023 21:45
Edda fylgir Nik í Kópavoginn Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þar mun hún aðstoða Nik Chamberlain sem tók nýverið við starfi aðalþjálfara liðsins en þau unnu saman hjá Þrótti Reykjavík. 20.11.2023 21:00
Dönsku strákarnir á toppinn Danmörk lagði Wales 2-1 í I-riðli undankeppni EM U-21 árs landsliða drengja í kvöld. Það þýðir að bæði Danmörk og Wales eru með átta stig en Ísland er í 3. sæti með sex. 20.11.2023 20:31
Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar. 20.11.2023 20:00
Mendy stefnir Man City Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. 20.11.2023 19:01
Töpuðu einnig 2-0 gegn Portúgal Landslið stúlkna 15 ára og yngri mátti þola 2-0 tap gegn Portúgal í þróunarmóti UEFA sem nú fer fram í Portúgal. 20.11.2023 17:20
„Margir góðir vinir mínir búa enn í Grindavík eða eiga fjölskyldu þar“ Landsliðsfyrirliðinn Alfreð Finnbogason á rætur að rekja til Grindavíkur og var spurður út í sinn gamla heimabæ eftir tap Íslands í Portúgal í lokaleik þjóðanna í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. 20.11.2023 07:30