Dagskráin í dag: Lánlaust Chelsea heimsækir Middlesbrough og svo miklu meira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er upp á leiki í Subway-deild kvenna i körfubolta, enska deildarbikarnum, Ljósleiðaradeildinni og NHL í íshokkí. Þá eru Lokasóknin og Körfuboltakvöld Extra á sínum stað. 9.1.2024 06:00
Tilþrifin: Varnarleikur og trollatröðsla í kjölfarið báru af Að venju var farið yfir Tilþrif umferðarinnar í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar báru frábær varnarleikur og trollatroðsla Keith Jordan í liði Breiðabliks af. 8.1.2024 23:31
Fyrrum tengdasonur Þróttar enn og aftur með flestar leikstjórnendafellur í NFL Trent Jordan Watt, betur þekktur sem T.J. Watt, var með flestar leikstjórnendafellur (e. sack) á leiktíðinni í NFL. Er þetta í þriðja sinn sem Watt nær því á annars glæstum ferli, eitthvað sem enginn hefur áorkað áður í NFL-deildinni. 8.1.2024 23:00
Vængbrotið Man Utd flaug áfram í bikarnum Manchester United lagði Wigan Athletic í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 2-0 gestunum í vil sem mæta Newport County eða Eastleigh í 4. umferð. 8.1.2024 22:05
Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. 8.1.2024 21:31
Henderson ekki á leið til Liverpool á nýjan leik ef marka má Klopp Miðjumaðurinn Jordan Henderson hefur fengið nóg af Sádi-Arabíu aðeins örfáum mánuðum eftir að flytja þangað. Hann er þó ekki á leið í sitt fyrrum félag Liverpool ef marka má orð Jürgen Klopp. 8.1.2024 21:02
C-deildarlið sló Villareal úr leik sólahring eftir að leikurinn hófst Unionistas de Salamanca, sem spilar í C-deild spænsku knattspyrnunnar, gerði sér lítið fyrir og sló efstu deildarlið Villareal úr leik í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum sem hófst ótrúlegt en satt í gær. 8.1.2024 20:30
Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. 8.1.2024 19:30
Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. 8.1.2024 18:05
Mellberg verður ekki næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Olof Mellberg verði ekki næsti þjálfara karlalandsliðsins en það virtist nær staðfest fyrir ekki svo löngu síðan. 8.1.2024 17:30