Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. 24.12.2023 09:01
Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. 23.12.2023 09:01
Ísak Snær fær nýjan og ungan þjálfara hjá Rosenborg Norska stórveldið Rosenborg tilkynnti í gær, fimmtudag, nýjan þjálfara liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson leikur með liðinu. 15.12.2023 06:31
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík, ítalski, HM í pílu, íshokkí og tölvuspil Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 þennan föstudaginn. Við bjóðum upp á virkilega fjölbreytta dagskrá. 15.12.2023 06:00
Valdimar Þór og Jón Guðni við það að ganga í raðir Víkinga Heimildir Vísis herma að Íslands- og bikarmeistarar Víkings séu í þann mund að ganga frá samningum við hinn sóknarþenkjandi Valdimar Þór Ingimundarson og miðvörðinn Jón Guðna Fjóluson. Báðir eiga að baki A-landsleiki og báðir eru að koma úr atvinnumennsku. 14.12.2023 23:01
Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. 14.12.2023 22:56
Hákon Arnar byrjaði þegar Lille tryggði sér sigur í riðlinum Franska knattspyrnufélagið Lille er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigur á KÍ Klaksvík. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille. 14.12.2023 22:32
Stjarnan lyftir sér frá fallsvæðinu Stjarnan vann mikilvægan sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá vann Afturelding góðan sigur sem og Grótta. 14.12.2023 21:46
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14.12.2023 21:00
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14.12.2023 20:30