C-deildarlið sló Villareal úr leik sólahring eftir að leikurinn hófst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 20:30 Það var vel mætt á leikinn. @UnionistasCF Unionistas de Salamanca, sem spilar í C-deild spænsku knattspyrnunnar, gerði sér lítið fyrir og sló efstu deildarlið Villareal úr leik í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum sem hófst ótrúlegt en satt í gær. Leik liðanna í gær var frestað þar sem flóðljós vallarins biluðu. Leikurinn var loks kláraður í dag og voru það heimamenn í Salamanca sem sigruðu í vítaspyrnukeppni. Ilias Akhomach kom Villareal yfir þegar aðeins átta mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Skömmu síðar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Alfred Planas jafnaði metin úr, lokatölur 1-1 og því þurfti að framlengja. Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingu og réðist leikurinn því í vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu heimamenn úr sjö spyrnum en Villareal aðeins sex og það er því Salamanca sem er komið áfram í spænsku bikarkeppninni. Salamanca er í 13. sæti síns riðils í C-deildinni en henni er skipt upp í tvo riðla. Villareal er á sama tíma í 13. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti Salamanca þegar leikmaður Villareal skýtur yfir og tryggir þar með C-deildarliðinu sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir Spánarmeisturum Barcelona. 120' | 1-1 | PenaltisPASAMOS DE RONDAAAAAUSCF: VIL: #ContigoNosPasamosElJuego #UnionistasVillarreal#CopaDelRey pic.twitter.com/haIwaf7lbJ— Unionistas de Salamanca CF (@UnionistasCF) January 8, 2024 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira
Leik liðanna í gær var frestað þar sem flóðljós vallarins biluðu. Leikurinn var loks kláraður í dag og voru það heimamenn í Salamanca sem sigruðu í vítaspyrnukeppni. Ilias Akhomach kom Villareal yfir þegar aðeins átta mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Skömmu síðar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Alfred Planas jafnaði metin úr, lokatölur 1-1 og því þurfti að framlengja. Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingu og réðist leikurinn því í vítaspyrnukeppni. Þar skoruðu heimamenn úr sjö spyrnum en Villareal aðeins sex og það er því Salamanca sem er komið áfram í spænsku bikarkeppninni. Salamanca er í 13. sæti síns riðils í C-deildinni en henni er skipt upp í tvo riðla. Villareal er á sama tíma í 13. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti Salamanca þegar leikmaður Villareal skýtur yfir og tryggir þar með C-deildarliðinu sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir Spánarmeisturum Barcelona. 120' | 1-1 | PenaltisPASAMOS DE RONDAAAAAUSCF: VIL: #ContigoNosPasamosElJuego #UnionistasVillarreal#CopaDelRey pic.twitter.com/haIwaf7lbJ— Unionistas de Salamanca CF (@UnionistasCF) January 8, 2024
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira