Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Al­dís Ásta frá­bær í sigri Skara

Skara vann gríðarlega öruggan útisigur á Aranäs í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Skara hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Aldís Ásta Heimisdóttir var frábær í liði Skara í kvöld.

Dier eltir Kane til Bayern

Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins.

Lög­mál leiksins: „Hann er ekki fram­tíðin“

„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant.

Sjá meira