Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ngetich bætti heims­metið

Agnes Jebet Ngetich frá Kenýa varð í dag fyrst kvenna til að hlaupa tíu kíló­metra á undir 29 mínútum.

Ída Marín í Hafnar­fjörðinn

Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára.

Maður sér aldrei handboltadómara með virki­lega gott hár

Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27.

„Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknar­lega“

„Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM.

„Mótið er alls ekki búið“

„Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta.

„Vildi koma heim meðan ég hef eitt­hvað fram að bjóða“

„Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest.

Sjá meira