Ngetich bætti heimsmetið Agnes Jebet Ngetich frá Kenýa varð í dag fyrst kvenna til að hlaupa tíu kílómetra á undir 29 mínútum. 14.1.2024 17:30
Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 14.1.2024 17:30
Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. 14.1.2024 16:47
Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27. 12.1.2024 19:46
„Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. 12.1.2024 19:09
„Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. 12.1.2024 18:55
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. 12.1.2024 15:30
„Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið“ Nikki Spoelstra, fyrrverandi eiginkona Erik Spoelstra – þjálfara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur tjáð sig um orðróma þess efnis að hún hafi „klúðrað“ skilnaðinum en Erik fékk nýjan samning hjá Heat upp á mörg hundruð milljónir að skilnaðurinn var staðfestur. 12.1.2024 07:00
Dagskráin í dag: Körfubolti, Körfuboltakvöld, Bayern og íshokkí Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld en þó fastir liðir eins og venjulega. Umferðinni í Subway-deild karla í körfubolta lýkur og að henni lokinni verður umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi. 12.1.2024 06:02
„Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. 11.1.2024 23:30