Juventus í bullandi titilbaráttu Juventus er í bullandi titilbaráttu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir 3-0 sigur á Sassuolo. Þegar 20 umferðir eru búnar er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter frá Mílanó. 16.1.2024 22:15
Spánn úr leik á EM Spánn er úr leik á EM karla í handbolta. Þá vann Frakkland þriggja marka sigur á Þýskalandi í uppgjöri toppliðanna í A-riðli. 16.1.2024 22:11
Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16.1.2024 21:46
„Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. 16.1.2024 21:37
Fyrirliðinn orðlaus eftir afhroð gegn Ungverjalandi „Svona rétt eftir leik er maður pínu orðlaus,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands eftir átta marka tap strákanna okkar gegn Ungverjalandi í lokaleik C-riðils á EM karla í handbolta. Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust í milliriðil. 16.1.2024 21:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16.1.2024 21:05
Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. 16.1.2024 20:31
Magnaður Elvar Már úr leik Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans PAOK mátti þola 13 stiga tap gegn Tofas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 84-71 Tofas í vil. PAOK er úr leik eftir tap kvöldsins. 16.1.2024 20:00
Grindavík ofarlega í huga Íslendinga á EM í handbolta Grindavík er greinilega ofarlega í huga íslenska stuðningsfólksins sem nú er statt á leik Íslands og Ungverjalands á EM karla í handbolta. 16.1.2024 19:42
Rosenörn semur við Stjörnuna Markvörðurinn Mathias Rosenörn hefur samið við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2026. 16.1.2024 19:31