Króatía í sama milliriðil og Ísland Króatía tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumóti karla í handknattleik með sex marka sigri á Rúmeníu í B-riðli, lokatölur 31-25. Króatía og Ísland munu því mætast í milliriðli en Ísland er komið þangað eftir sigur Svartfjallalands á Serbíu. 16.1.2024 19:06
Telja Gylfa Þór vera að íhuga að leggja skóna á hilluna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í Danmörku, íhugar nú að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 16.1.2024 18:00
Håland og Messi jafnir að stigum en Messi stóð uppi sem sigurvegari Í gærkvöld fór verðlaunahátíð FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fram í Lundúnum. Var besta knattspyrnufólk ársins 2023 heiðrað. 16.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Lokasóknin, Körfuboltakvöld Extra, fótbolti og íshokkí Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan þriðjudaginn. Alls eru tólf beinar útsendingar á dagskrá. 16.1.2024 06:01
Murielle frá Króknum í Grafarholt Markadrottningin Murielle Tiernan hefur ákveðið færa sig um set og mun spila með Fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar frekar en í Bestu deildinni með Tindastóli. Frá þessu greindi Fram á samfélagsmiðlum sínum í dag. 15.1.2024 23:31
Ræddu heljarmennið Kristófer Acox: „Ætlar bara að vera eins og LeBron James“ Kristófer Acox fór mikinn þegar Valur lagði nýliða Hamars í Hveragerði í Subway-deild karla á dögunum. Valur vann öruggan 22 stiga sigur þar sem Kristófer skoraði 26 stig og tók 10 fráköst. 15.1.2024 23:01
Sara Rún riftir samningi sínum á Spáni Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur rift samningi sínum við spænska félagið AE Sedis Bàsquet. Hún samdi við félagið um mitt síðasta ár en er nú frjálst að færa sig um set. 15.1.2024 22:30
Messi og Bonmatí leikmenn ársins Lionel Andrés Messi og Aitana Bonmatí eru leikmenn ársins 2023 að mati Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Voru leikmennirnir tveir heiðraðir á hátíðlegri athöfn í Lundúnum. 15.1.2024 21:34
Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. 15.1.2024 21:26
FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. 15.1.2024 20:46