Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. 18.1.2024 22:23
„Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. 18.1.2024 22:01
„Fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn“ „Mjög svekktur, fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Spiluðum góða vörn, fórum með stór færi en fannst við spila vel,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt tap Íslands gegn Þýskalandi á EM í handbolta. 18.1.2024 21:53
Snorri Steinn: Baráttan og hjartað til fyrirmyndar „Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta. 18.1.2024 21:32
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 26-24 | Færanýtingin kostaði sitt Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar. 18.1.2024 17:30
Myndasyrpa frá martröðinni gegn Ungverjalandi Ísland beið ósigur gegn Ungverjalandi í lokaleik riðlakeppni EM karla í handknattleik í gær. Síðari hálfleikur var einn sá slakasti sem íslenska liðið hefur leikið lengi. 17.1.2024 06:30
Dagskráin í dag: Landsleikur, Afríkukeppnin, Suðurnesjaslagur og meira til Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á knattspyrnu, körfuknattleik, íshokkí og rafíþróttir. 17.1.2024 06:01
Vill tug milljarða frá stjórnarformanni Newcastle fyrir að vinna myrkraverk prinsins Yasir Al-Rumayyan, formaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United og LIV-mótaraðarinnar í golfi, gæti verið stefnt í einkamáli fyrir að „fylgja fyrirmælum krónprinsins Mohammed Bin Salman. Talið er að lögsóknin muni hljóða upp á rúma tíu milljarða íslenskra króna. 16.1.2024 23:31
Milliriðill Íslands er klár: Hefjum leik gegn Þjóðverjum Þrátt fyrir afhroð gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld er Ísland komið í milliriðil. Sem stendur er Ísland neðsta lið riðilsins og svo sannarlega með bakið upp við vegg. Fyrsta verkefnið er Þýskaland á fimmtudagskvöld. 16.1.2024 22:46
Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. 16.1.2024 22:31