Courtois ekki með Belgíu á EM Markvörðurinn Thibaut Courtois verður ekki með Belgíu á Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Þetta staðfesti Domenico Tedesco, þjálfari Belga, í dag. 30.4.2024 23:16
Löwen í undanúrslit þrátt fyrir fína frammistöðu Orra Freys Rhein Neckar Löwen frá Þýskalandi er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í handbolta þrátt fyrir eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í kvöld. 30.4.2024 22:30
Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. 30.4.2024 20:55
Martin meiddist og á leið upp á sjúkrahús Remy Martin, lykilmaður í liði Keflavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, meiddist illa gegn Grindavík í kvöld. Hann er á leið upp á sjúkrahús þegar fréttin er skrifuð. 30.4.2024 20:22
„Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 30.4.2024 19:55
Teitur Örn og félagar í undanúrslit þrátt fyrir tap Þýska handknattleiksfélagið Flensburg mátti þola eins marks tap gegn sænska félaginu Sävehof í átta liða úrslitum Evrópudeild karla. Flensburg rúllaði yfir fyrri leik liðanna og fara örugglega áfram. 30.4.2024 19:11
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30.4.2024 17:55
Manchester-liðin og Aston Villa á móti því að eyðsluþak verði sett á Sextán af 20 liðum ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hafa samþykkt tillögu þess efnis að sett verði eyðsluþak á lið deildarinnar. Manchester City og United ásamt Aston Villa voru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. 30.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Undanúrslit í Meistaradeild Evrópu og Subway-deild karla Það má með sanni segja að dagurinn í dag sé sannkallaður stórleikja þriðjudagur. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu hefjast. Þá mætast Grindavík og Keflavík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. 30.4.2024 06:00
Lopetegui tekur við AC Milan Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. 29.4.2024 23:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent