„Þetta er þúsundum sinnum þess virði“ Ofuraðdáendi Ólympíuleikanna keypti miða á 38 viðburði og hefur aldrei eytt svona miklum peningi í ferð á leikana. 5.8.2024 07:00
Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. 4.8.2024 23:00
Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. 4.8.2024 22:15
Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta. 4.8.2024 21:47
„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. 4.8.2024 21:15
Dagur og Króatía úr leik á Ólympíuleikunum í París Króatíska handboltalandsliðið kemst ekki í átta liða úrslit handboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Nú er líka ljóst hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitunum. 4.8.2024 20:35
Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett. 4.8.2024 20:08
Gidsel getur klárað einstaka markakóngsþrennu á þessum leikum Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjum Dana á Ólympíuleikunum í París. 4.8.2024 19:32
Suður-Kórea með fullt hús af gulli í bogfimikeppni ÓL Suður Kórea vann öll fimm gullverðlaunin í boði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París en síðasti keppnisdagurinn var í dag. 4.8.2024 19:15
Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. 4.8.2024 18:25