Bandarísku stelpurnar settu heimsmet Sundkeppni Ólympíuleikanna í París endaði með heimsmeti hjá boðssundsveit Bandaríkjanna í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna. 4.8.2024 17:52
Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. 4.8.2024 17:12
Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.8.2024 16:58
Þvílíkt sumar hjá Summer Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. 4.8.2024 16:30
Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni 4.8.2024 16:10
Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. 4.8.2024 15:53
Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. 4.8.2024 15:32
Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. 4.8.2024 15:09
Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. 4.8.2024 14:38
Ledecky nú orðin gulldrottning Ólympíusögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann sín níundu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær þegar hún kom fyrst í mark í 800 metra skriðsundi. 4.8.2024 14:31