Tuttugu fylgja fimm keppendum Íslands á Ólympíuleikana í París Ísland mun eiga fimm keppendur á Ólympíuleikunum í París og voru þeir ásamt fylgdarliði kynnt til leiks á sérstökum fjölmiðlafundi í gær í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 9.7.2024 06:32
Fyrsta ferna Skagamanns síðan Pétur Péturs náði því nítján ára Viktor Jónsson skoraði fjögur mörk í 8-0 stórsigri Skagamanna á HK í Bestu deild karla í fótbolta um helgina. 8.7.2024 14:00
Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. 8.7.2024 12:31
Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. 8.7.2024 12:02
Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. 8.7.2024 11:01
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. 8.7.2024 10:30
Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. 8.7.2024 10:10
Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. 8.7.2024 10:01
Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. 8.7.2024 09:30
Leikmenn franska landsliðsins fagna úrslitum kosninganna Franska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í Þýskalandi en leikmenn hafa líka verið með augun á þingkosningum í heimalandinu og þeim tókst eflaust að hafa einhver áhrif á þær. 8.7.2024 09:01