Fyrrum leikmaður Indiana State og DePaul samdi við Hött Bandaríski bakvörðurinn Courvoisier McCauley mun spila með Hetti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. 30.7.2024 13:31
KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30.7.2024 13:00
Misstu af syninum vinna Ólympíuverðlaun af því að þau keyptu ranga miða Sænski skotíþróttamaðurinn Victor Lindgren vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gær en hrakfarir foreldra hans vöktu líka athygli. 30.7.2024 12:32
„Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. 30.7.2024 10:41
Þórir með stelpurnar sínar á sigurbraut í París Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska handboltalandsliðinu unnu sex marka sigur á Suður Kóreu, 26-20, í dag í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í París. 30.7.2024 10:24
Logi snýr aftur í Njarðvíkurliðið: „Ofboðslega spennandi tími” Logi Gunnarsson er orðinn aftur hluti af karlaliði Njarðvíkur eftir eins árs fjarveru en hann er nú mættur aftur í nýtt hlutverk. 30.7.2024 10:00
Steve Bruce gæti tekið við gamla starfi Heimis Hallgríms Steve Bruce er sagður vera í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíku um að taka við þjálfun karlalandsliðs þjóðarinnar. 30.7.2024 09:31
Fagnaði sigri á Ólympíuleikunum komin sjö mánuði á leið Egypska skylmingakonan Nada Hafez komst í gær sæti í sextán manna úrslit í skylmingakeppni Ólympíuleikanna í París. Kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að hún er kona ekki einsömul. 30.7.2024 09:00
Sjáðu Viðar Örn skora loksins fyrir KA og Finn Tómas bjarga KR í blálokin KR og KA gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Það var dramatík í lok leiks eftir að liðin höfðu eignað sér sitt hvorn hálfleikinn. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. 30.7.2024 08:31
Íslandsmeistararnir fá til sín fyrrum WNBA leikmann Íslandsmeistarar Keflavíkur í kvennakörfunni hafa samið við bandarísku körfuboltakonuna Jasmine Dickey. Það er ljóst að þar fer öflugur leikmaður. 30.7.2024 08:15