Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. 30.7.2024 08:00
Anton Sveinn vitnaði í Egil Skalla-Grímsson: „Höggva mann ok annan“ Anton Sveinn McKee keppir í dag í sinni bestu grein á Ólympíuleikunum í París og íslenski sundgarpurinn var háfleygur og í víkingaham kvöldið fyrir keppni. 30.7.2024 07:40
Þórir fékk gleðifréttir í gær Þórir Hergeirsson er búinn að endurheimta bestu handboltakonu heims því Henny Reistad er nú leikfær á ný. 30.7.2024 07:21
Þríþrautinni frestað um sólarhring vegna skítugrar Signu Fyrsta Ólympíukeppni íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur er því miður hægt og rólega að breytast í einhvern farsa. 30.7.2024 06:30
Spánverjar bættu við enn einu fótboltagullinu í gær Spænska nítján ára landsliðið í fótbolta varð í gær Evrópumeistari eftir sigur á Frökkum í úrslitaleiknum. 29.7.2024 16:00
Töpuðu með 26 stigum þær níu mínútur sem Jokic hvíldi Serbar mæta til leiks í körfuboltakeppni Ólympíuleikana í París með hinn öfluga Nikola Jokic í fararbroddi. 29.7.2024 15:31
Fjórtán ára Ólympíumeistari og samfélagsmiðlastjarna á palli Coco Yoshizawa varð í gær Ólympíumeistari í keppni á hjólabrettum á leikunum í París og aðra leikana i röð fagnaði því japanskur táningur sigri í þessari grein. 29.7.2024 15:00
Óborganleg stund þegar Ólympíumeistarinn hitti hetjuna sína Það eiga allir sín átrúnaðargoð. Líka þeir sem eru kannski í hópi þeirra bestu í heimi í sinni eigin íþrótt. 29.7.2024 13:30
Ólympíumeistarinn algjörlega óhuggandi Hin japanska Uta Abe varð Ólympíumeistari í júdó á síðustu Ólympíuleikunum og ætlaði sér mikið á leikunum í París í ár. Það var því mikil áfall fyrir hana þegar hún datt úr leik strax í annarri umferð í gær. 29.7.2024 12:30
Pabbi Endrick gat ekki hætt að gráta Real Madrid kynnti brasilíska undrabarnið Endrick til leiks um helgina og það var risastór stund fyrir fjölskyldu hins átján ára gamla Endrick. 29.7.2024 10:31