Golf er stundum furðuleg íþrótt: Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu Bandaríski kylfingurinn Hayden Buckley upplifði um helgina tvær afar ólíkar holur og það hvor á eftir annarri. 29.7.2024 10:00
„Við erum ekki svindlarar“ Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á Ólympíuleikunum í París en liðið er samt með ekkert stig. 29.7.2024 09:31
Tanja tekur við af Eysteini Pétri Breiðablik hefur ráðið Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. 29.7.2024 09:15
Man. Utd vill hundrað þúsund manna leikvang fyrir árið 2030 Eigendur Manchester United vonast eftir því að byggja nýjan hundrað þúsund manna leikvang á næstu sex árum. 29.7.2024 08:59
Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. 29.7.2024 08:26
„Fyrirgefðu, elskan mín“ Ítalski hástökkvarinn Gianmarco Tamberi átti mjög sérstakt kvöld á setningarhátíðinni á Ólympíuleikunum í París. Honum var þar sýndur mikill heiður með því að vera fánaberi Ítala en kvöldið hans endaði ekki nógu vel. 29.7.2024 08:00
Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. 29.7.2024 07:31
Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. 29.7.2024 06:30
Brasilísk goðsögn rænd í París Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum. 26.7.2024 16:01
Oddur Rúnar aftur í Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson snýr aftur í Bónus-deildina í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur samið við Grindavík. 26.7.2024 13:37