Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag. 1.9.2024 16:04
Leclerc vann Monza kappaksturinn Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. 1.9.2024 15:31
Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.9.2024 14:05
Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Mercedes liðið í formúlu 1 veðjar á hinn átján ára gamla Andrea Kimi Antonelli sem tekur við sæti Lewis Hamiltn þegar sjöfaldi heimsmeistarinn gengur til liðs við Ferrari eftir þetta tímabil. 1.9.2024 13:31
Íslensk samvinna tryggði Kristianstad sigur í Íslendingaslag Íslenskir leikmenn voru heldur betur á skotskónum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. 1.9.2024 12:54
Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. 1.9.2024 12:34
FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. 1.9.2024 11:45
Náði lengsta pútti sögunnar Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. 1.9.2024 11:31
56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. 1.9.2024 11:10
Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. 1.9.2024 11:02