Liverpool hækkar tilboð sitt Liverpool hefur hækkað tilboð sitt i þýska landsliðsmanninn Florian Wirtz og hefur samkvæmt nýjustu fréttum að utan boðið fjórum milljónum punda meira í leikmanninn. 7.6.2025 12:42
Man. United gat ekki neitt en græddi samt meiri pening Manchester United gaf í gær óvænt út jákvæða viðvörun þegar kemur að rekstri félagsins á rekstrarárinu sem endar nú í júní. Gott gengi í Evrópudeildinni skilaði tekjum í kassann. 7.6.2025 12:31
Framlengja við markahæsta manninn sinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár og er nú með samning við Akureyrarliðið út sumarið 2027. 7.6.2025 12:25
KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Andri Snær Stefánsson er nýr þjálfari karlaliðs KA í handbolta en félagið segir frá ráðningunni á heimasíðu sinni. 7.6.2025 12:01
Leikmenn Tottenham sagðir öskuillir og í uppreisnarhug eftir brottrekstur Ange Tottenham rak í gær knattspyrnustjóra sinn Ange Postecoglou þrátt fyrir að hann hafi skilað félaginu fyrsta titlinum í sautján ár og komið liðinu í Meistaradeildina. Leikmenn liðsins eru sagðir margir mjög ósáttir. 7.6.2025 11:31
Segir að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum liðsins Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, heldur því fram að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps í keppnisferð þeirra til Mexíkó. 7.6.2025 11:02
Lárus Orri fann ekki til með markverði Skota Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Skota 3-1 í vináttulandsleik á Hampden Park í gærkvöldi en markvörður Skota átti hræðilegan dag í sínum fyrsta landsleik. 7.6.2025 10:31
Taiwo Badmus staðfestur hjá Stólunum: „Ég er kominn heim“ Taiwo Badmus hefur gert samning við Tindastól og mun spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. 7.6.2025 10:28
Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson er að gera góða hluti með alþjóðalega liðinu á Arnold Palmer Cup sem er sterkasta áhugamannamót heims. 7.6.2025 10:01
Hulda Elma vann Hengil Ultra á brautarmeti Hulda Elma Eysteinsdóttir og Þjóðverjinn Felix Starker voru sigurvegararnir í 106 kílómetra hlaupi á Hengils Ultra mótinu. 7.6.2025 09:36