„Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði. 23.11.2025 14:02
Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bjó til mörkin og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu þegar Internazionale vann flottan útisigur í Rómarborg í Seríu A-deild kvenna í fótbolta í dag. 23.11.2025 13:30
Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Vandamálaunglingar í Fíladelfíu í Bandaríkjunum fá annað tækifæri og að hreinsa sakaskrá sína með óvenjulegum þætti. 23.11.2025 13:26
NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Rodney Rogers, fyrrverandi stjörnuleikmaður Wake Forest-háskólans og leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta í tólf ár, er látinn. 23.11.2025 12:44
Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. 23.11.2025 12:30
United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Frank Ilett er líklega einn þekktasti stuðningsmaður Manchester United í dag og hann ætlar að nota frægðina sína til að hjálpa þeim sem þurfa á miklum stuðningi að halda. 23.11.2025 12:00
Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Manchester United-stjarnan Matheus Cunha meiddist á æfingu liðsins en það sem var óvenjulegt var hvernig það fréttist. 23.11.2025 11:33
Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Vinsæll veitingastaður jamaísku spretthlaupsgoðsagnarinnar Usains Bolt skemmdist illa í bruna í nótt. 23.11.2025 11:04
Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23.11.2025 11:02
Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23.11.2025 10:31