Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mun gráta þegar nýr eig­andi fær lyklana í hendurnar

Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur sett íbúð sína á Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Aldís segist eiga margar og góðar minningar úr íbúðinni, það verði tilfinningaþrungin stund þegar hún afhendi nýjum eiganda lyklana.

Alltaf að tala um barn­eignir

Hjónin Simon Biles og Jonathan Owens eru alltaf að tala um að eignast börn. Þetta segir bandaríska fimleikagoðsögnin sem segir þó að hún og eiginmaður hennar ætli ekki að láta af verða alveg strax.

Til­einkar lagið trans fólki: „Hefur verið mikill tilfinningarússíbani“

„Þetta lag skiptir mig svo miklu máli því það er svo persónulegt, þannig ég hlakka til að frumflytja það í kvöld en ég er líka smá stressuð,“ segir Helga Margrét Clarke söngkona. Helga samdi lag um nána manneskju í hennar lífi sem kom út sem trans fyrir tæplega ári síðan en lagið verður frumflutt í Gamla bíó í kvöld.

Frægasti skúrkur Ástralíu allur

Jack Karlson einn frægasti skúrkur Ástralíu er látinn 82 ára að aldri. Karlson var handtekinn árið 1991 og var handtakan tekin upp á myndband þar sem Karlson fór með sannkallaða eldræðu svo athygli vakti. Myndbandinu var hlaðið upp á netið árið 2009 og er fyrir löngu orðið ódauðlegt.

Biskupsbústaðurinn kominn á sölu

Embættisbústaður Biskup Íslands að Bergstaðastræti í Reykjavík er kominn á sölu, líkt og boðað hafði verið. Um er að ræða 487 fermetra einbýlishús í Þingholtunum og er óskað eftir tilboðum.

Heitur pottur sem á sér engan líkan hér á landi

Hjónin Hallur Gunnarsson og Andrea Hjálmsdóttir á Akureyri hafa steypt risa pall með hitalögn og stóran heitan pott sem er eins og skúlptúr í garðinum hjá þeim. Potturinn á sér engan líkan hér á landi og þó víðar væri leitað.

„Þannig að við erum ekki gift“

Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play og Snorri Másson fjölmiðlamaður eru ekki gift líkt og þau héldu. Ástæðan er sú að Þjóðskrá og Sýslumaður samþykkja ekki annað en að fá í hendurnar frumrit af fæðingarvottorði Nadine sem staðsett er í Katar.

Þekkir sjúk­dóminn sem dró barna­barnið til dauða af eigin raun

Sigurður Gunnsteinsson tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár þar sem hann hyggst hlaupa hálfmaraþon og safna áheitum fyrir SÁÁ í minningu sonardóttur sinnar, sem lést aðeins 26 ára gömul úr fíknisjúkdómi. Sigurður mun hlaupa í bol með mynd af sonardóttur sinni, hefur sjálfur farið í meðferð og þekkir baráttuna við sjúkdóminn af eigin raun.

Myndaveisla: Loksins lét sú gula sjá sig

Veðrið hefur leikið landsmenn grátt í sumar, víðast hvar skýjað dag eftir dag eftir dag. Á vestan- og sunnanverðu landinu lét sólin þó loksins sjá sig þó margir séu farnir aftur til vinnu eftir sumarfrí. Gleðin skein úr hverju andliti í höfuðborginni í dag þegar Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari fréttastofunnar fór á stúfana.

Sjá meira