Erlent

Sprenging í Osló og stórt svæði girt af

Lovísa Arnardóttir og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa
Myndin er tekin í Osló en tengist efni fréttarinnar ekki beint.
Myndin er tekin í Osló en tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/EPA

Þrettán ára drengur hefur verið handtekinn vegna sprengingar sem sprakk á Pilestredet í Osló. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í kvöld vegna sprengingarinnar. Engan sakaði þegar sprengjan sprakk. Lögregla sprengdi á vettvangi aðra sprengju. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. 

Atvikið hafði áhrif á íbúa í kring og samgöngur. Íbúar í nágrenni við svæðið voru beðnir um að halda sig frá gluggum og aðrir að heimsækja ekki svæðið.

Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×