Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hugur minn er allur hjá fólkinu mínu“

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir að hugur sinn sé fyrst og fremst hjá fólkinu sínu í Grindavík vegna atburða gærkvöldsins. Hann segir um að ræða ofboðslegt áfall og er þakklátur fyrir aðstoðina. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Upplýsingafundur almannavarna vegna eldhræringa á Reykjanesi og rýmingar í Grindavík verður fyrirferðarmikill í hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast kl. 12:00. 

Veður­stofan: Kvikuflæðið marg­falt á við það sem áður hefur mælst

Hraði aflögunarinnar sem mælst hefur í GPS gögnum í umbrotunum á Reykjanesskaga nú er margfaldur á við það sem mældist í fyrri jarðhræringum á Reykjanesskaga. Kvikuflæðið er sömuleiðis margfalt meira. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Ólíklegt er talið að kvika komi upp á hafsbotni en líkur á eldgosi á næstunni verða að teljast verulegar.

Sjá meira